$ 0 0 Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Akureyri nú í morgun. Að sögn slökkviliðsins á Akureyri barst tilkynning um eld í eldhúsi íbúðar á þriðju hæð hússins kl. 8.25 í morgun.