$ 0 0 Þrátt fyrir að dregið hafi úr jarðskjálftavirkni við Grímsey er henni ekki endilega að ljúka. Jarðfræðingar hjá Veðurstofu Íslands segja rétt að búast við að önnur stór hrina komi í kjölfarið og færist jafnvel til suðausturs.