$ 0 0 Lögreglan á Hvolsvelli hefur áhyggjur af hraðakstri ökumanna í umdæminu en hún hafði afskipti af tveimur ökumönnum í dag sem mældust aka langt yfir leyfilegum hámarkshraða. Annar þeirra mældist á 137 km hraða og hinn á 132 km hraða.