Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

Eir fer í opinbera nauðasamninga

$
0
0
Hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi skuldar í dag um 8 milljarða króna. Nokkrir kröfuhafar höfnuðu tillögu stjórnenda hjúkrunarheimilisins Eirar um lausn á fjárhagsvanda heimilisins. Þessi niðurstaða þýðir að Eir fer í opinbera nauðasamninga. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Eirar, segir þessa niðurstöðu vonbrigði.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525