$ 0 0 Dauðadómi yfir tæplega sextugum bandarískum karlmanni, Larry Mann, var framfylgt í Flórída í nótt. Dóminn hlaut hann fyrir að myrða hina tíu ára gömlu Elisu Nelson árið 1980.