Barack Obama Bandaríkjaforseti segir tíma til kominn fyrir Norður-Kóreumenn að láta af „ófriðargirni“. Suður-Kóreumenn segjast efast um að vopnabúnaður norðurkóreska hersins sé eins mikill og leyniþjónusta Bandaríkjanna fullyrðir.
↧