$ 0 0 Það styrkir unglinga að skreppa að heiman og takast á við ný verkefni. Margrét Jónsdóttir býður krökkum á aldrinum 14-18 ára upp á sumarbúðir á Spáni þar sem blandað er saman menntun og skemmtun.