$ 0 0 Þau vakna snemma, eru sítengd tölvupóstinum, á þönum milli funda og fljúga milli heimsálfa á daginn og vinna svo heima á kvöldin. Mbl.is fékk að skyggnast inn í líf forstjóra nokkurra fremstu fyrirtækja landsins.