![Sigurbjörg Røyland lögreglunemi frá Noregi.]()
Reglulega koma hingað til lands norrænir lögreglunemar á vegum lögregluskóla ríkisins sem hluti af nánu og stöðugu samstarfi við aðrar lögreglumenntastofnanir á Norðurlöndum. Það hefur hins vegar ekki áður gerst að hingað komi Íslendingur frá öðrum norrænum lögregluskóla.