![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins fylgjast hér með fyrstu tölum]()
Eftir að lokatölur í Suðvesturkjördæmi voru kynntar upp skömmu fyrir klukkan sjö í morgun kom í ljós að fylgi Pírata var komið yfir fimm prósent. Enn á eftir að lesa upp lokatölur í tveimur kjördæmum og því óljóst hvort Píratar haldi fylgi sínu og fái þar með þrjá þingmenn.