$ 0 0 Nú eru þrjár vikur liðnar frá því að sprengjur urðu þremur að bana og særðu 264 í maraþonhlaupinu í Boston í Bandaríkjunum. Enn er óljóst hvað varð til þess að bræður ættaðir frá Tsjetsjeníu, sem grunaðir eru um tilræðið, framkvæmdu slíkt voðaverk.