$ 0 0 Fram er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2013 eftir að hafa unnið Hauka í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum, 23:20, í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram vann þrjár viðureignir í rimmunni en Haukar eina.