$ 0 0 Stéttarfélög starfsmanna Evrópusambandsins hafa ítrekað hótun sína um verkfall eftir að samningaumleitanir við framkvæmdastjórnina um breytingar á launum og eftirlaunum fóru út um þúfur.