$ 0 0 Breska götublaðið Daily Mail greinir frá því í kvöld að Wayne Rooney, framherji Manchester United, sé búinn að biðja um að verða seldur frá félaginu í sumar.