$ 0 0 Tottenham vann virkilega sterkan 1:0-sigur á Manchester City þegar liðin mættust í fyrri leik þeirra í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn var dramatískur í meira lagi.