Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa sett sér háleit markmið þegar kemur að orkuöflun framtíðarinnar. Í áratugi hafa furstadæmin treyst á jarðefnaeldsneyti til uppbyggingar borga í eyðimörkinni og raforkuframleiðslu en svo virðist sem þau séu farin að horfa hýru auga til sólarorkuvera.
↧