$ 0 0 „Það hljóp heldur betur á snærið hjá mér í dag. Reinhold Messner, einhver þekktasti fjallgöngumaður allra tíma, kom hingað í grunnbúðir Everest í dag og tók viðtöl og fleira,“ segir Ingólfur Geir Gissurarson, sem hyggst komast á tind Everest-fjalls.