$ 0 0 Minnesota varð í dag 12. ríki Bandaríkjanna og það þriðja á tveimur vikum til að lögfesta jafnrétti til hjónabands óháð kynhneigð.