„Ég borða skordýr sem þessi vegna þess að þau eru næringarrík og fitusnauð,“ segir Steve Abada, skordýraæta frá Kamerún. „Ef maður borðar skordýr reglulega er lítil hætta á að fá helstu kvilla.“ Abada er einn af tveimur milljörðum manna sem bætt hafa skordýrum í fæðuhringinn.
↧