$ 0 0 Ríflega fimmtungur aðspurðra í nýrri könnun Bandalags háskólamanna telur fremur miklar eða mjög miklar líkur á að hann muni af alvöru leita sér að nýju starfi að eigin frumkvæði á næstu 12 mánuðum.