![]()
Aukinn fjöldi flokka og meiri hreyfanleiki kjósenda milli flokka hefur ekki bara átt sér stað á Íslandi, heldur verið nokkuð almenn tilhneiging í flokkakerfum í Vestur-Evrópu síðustu 40 ár, segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.