$ 0 0 Tveir voru með allar tölur réttar í Lottói kvöldsins og fá þeir samtals 15.840.220 krónur í sinn hlut. Einn var hins vegar með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar og fær hann fyrir vikið 438.230 krónur.