$ 0 0 Þórsarar lögðu upp sinn leik gegn Fylki í Árbænum í kvöld og það gekk eftir, sem skilaði 4:1 sigri en þrátt fyrir að vera einum fleiri létu Fylkismenn gesti sína hafa mikið fyrir stigunum þegar leikið var í 5. umferð Pepsi-deildar karla.