$ 0 0 Hvenær verða skipaðir starfshópar til að komast að því að skynsamlegast sé að hætta hvalveiðum, taka æðardún og veiða refi? spyr Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, á Facebook-síðu sinni í dag