$ 0 0 „Ég myndi segja að þetta hafi verð sanngjarn sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, við mbl.is nú undir kvöldið en strákarnir unnu í dag frábæran útisigur á Armenum, 2:1.