$ 0 0 Dr. Viðar Halldórsson félagfræðingur segir að með aukinni þátttöku Íslands í alþjóðastarfi íþrótta sé aukin hætta á því að neikvæðar hliðar íþróttastarfs á borð við mútur, lyfjamisnotkun og veðmál ryðji sér til rúms hér á landi.