$ 0 0 Dagný Brynjarsdóttir var í leikslok útnefnd besti maður leik Íslands og Hollands í B-riðli úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu, en Ísland vann 1:0 sigur í Växjö og tryggði sér sæti í átta liðum úrslitunum.