![Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Ólafur F. Magnússon kynntu nýjan meirihluta í borgarstjórn á Kjarvalsstöðum í janúar 2008.]()
„Ég er enn miður mín og skammast mín fyrir að hafa tekið þátt í að gera Ólaf F. Magnússon að borgarstjóra í Reykjavík,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi í nýjasta tölublaði Nýs lífs. Hún íhugar nú sjálf að bjóða sig fram sem næsta borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna.