$ 0 0 Björgunarsveitin í Vestmannaeyjum var í kvöld kölluð út vegna slyss í eyjunni Brandi suður af Heimaey. Á vef Eyjafrétta segir að maðurinn, sem er á sextugsaldri, sé alvarlega slasaður eftir fall niður bratta brekku.