![Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.]()
„Þessi niðurstaða sýnir að það er hægt að breyta til, og við þurfum að breyta til.“ Þetta sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í umræðuþættinum Kryddsíld á Stöð 2. Þar var borin undir formennina niðurstaða skoðanakönnunar sem Maskína framkvæmdi fyrir Stöð 2, en í henni mældist Samfylkingin stærst flokka með 19,0% fylgi.