$ 0 0 Hinn þrettán ára gamli Egill Gunnar Kristjánsson sýnir ótrúlega færni á hjólabretti á myndbandi sem nú hefur gengið manna á milli. Hann hefur æft á brettið í um tvö ár og farið á nokkur námskeið en er með bakgrunn í fimleikum.