$ 0 0 Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti samhljóða á aukafundi í kvöld, að veita fulltrúum sveitarfélagsins fullt umboð til að skrifa undir fyrirliggjandi samninga við þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma fyrirtækisins um uppbyggingu kísiliðjuvers á Bakka.