$ 0 0 Leit að franska parinu á Fjallabaksleið nyrðri stendur enn yfir. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhald leitarinnar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli.