$ 0 0 Samkomulag hefur náðst í deilu geislafræðinga og Landspítalans en samningaviðræður höfðu staðið yfir frá klukkan 11 í morgun.