$ 0 0 „Íslenska fanga vantar óháðan utanaðkomandi aðila til að gefa föngum rödd gegn Fangelsismálastofnun,“ segir fangi sem titlar sig sem talsmann Stoða en það er hagsmunafélags fanga á Litla-Hrauni.