$ 0 0 Danska leikfangafyrirtækið Lego hefur hafið framleiðslu á kubbakössum fyrir fullorðna. Það vekur athygli að íslensk-danska arkitektastofan KRADS hefur unnið að þróun vörunnar.