$ 0 0 Fjögurra metra löng afrísk pýton-kyrkislanga, sem drap tvo kanadíska drengi í svefni, hefur verið aflífuð. Slangan var flutt ólöglega inn í landið og yfirvöld skoða nú hvað varð til þess að hún réðst á börnin.