$ 0 0 „Þessi mikli munur á upplifun lögreglu annars vegar og ýmissa félagasamtaka hins vegar er mjög áhugaverður,“ segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands um umræðu um mansal hér á landi.