$ 0 0 Sautján þeirra rúmlega 40 geislafræðinga sem sögðu störfum sínum á Landspítalanum lausum ætla ekki að draga uppsagnir sínar til baka fyrr en Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, verður endurráðin á spítalann.