![Hulda Hjálmarsdóttir]()
„Ég greindist með hvítblæði þegar ég var 15 ára og hef mikið unnið að málefnum krabbameinssjúkra barna hjá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna,“ segir Hulda Hjálmarsdóttir. Hún ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Krafti.