$ 0 0 Bandarískir málfræðingar hafa valið occupy orð ársins 2011 á árlegri ráðstefnu American Dialect Society sem í þetta sinn var haldin í Portland, Oregon.