![Svo virðist sem Landsbankinn hafi endurskoðað afstöðu sína um að krefja forsjárforeldri um vottorð]()
„Bankinn sagði að þetta væri til að tryggja öryggi viðskiptavina. Ég velti fyrir mér hvort þetta öryggi viðskiptavina sé ekki skert,“ segir Ólafur V. Ólafsson, sem í júní var neitað um prókúru fyrir reikning dóttur hans. Bankinn hefur nú veitt honum prókúru, án þess að hann hafi framvísað vottorði.