$ 0 0 Hellisheiði og veginum um Þrengslin var lokað á níunda tímanum í kvöld. Versnandi veður er nú í ölum landshlutum og ekkert ferðaveður. Veginum undir Eyjafjöllum að Vík var lokað fyrr í dag vegna veðurs.