$ 0 0 Kristján Viggó Sigfinnsson, sextán ára gamall Ármenningur, sló í dag 23 ára gamalt piltamet í hástökki innanhúss þegar hann sigraði í greininni á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika með því að stökkva yfir 2,15 metra.