$ 0 0 Maður var á fimmtudag í Héraðsdómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr 218. gr. almennra hegningarlaga fyrir að hafa slegið samstarfsmann sinn í tvígang í andlitið, með þeim afleiðingum að brot kom í kinnbein brotaþola.