![Gui Minhai.]()
Evrópusambandið hefur gagnrýnt kínversk yfirvöld vegna fangelsisdóms sem sænskur bókaútgefandi og bóksali hlaut í gær. Gui Minhai var dæmdur í tíu ára fangelsi í Kína fyrir að hafa með ólöglegum hætti veitt erlendum leyniþjónustum upplýsingar.