![Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, hyggst sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í næstu kosningum eftir rúmlega ár.]()
„Ríkisstjórnin er ýmist föst inni hjá sér með mál og kemur þeim ekki til þingsins og jafnvel þau þó nái að koma þeim þangað þá er rifist um þau innbyrðis í þingsal og á nefndarfundum. Ég held að vandamálið liggi hjá ríkisstjórninni. Þetta eru mjög ólíkir flokkar sem deila ekki grundvallasýn og þá skapast þessi vandamál.“