$ 0 0 Lagið Allar mínar götur eftir Halla Reynis er það síðasta sem Raggi Bjarna hljóðritaði, en lagið kom út 1. desember síðastliðinn. Fjölskylda Halla fékk Ragga til að syngja lagið til að heiðra minningu hans, en hann lést í september á síðasta ári.