$ 0 0 Ólafur Hrafn Björnsson, landsliðsmaðurinn ungi í liði Bjarnarins, sagði liðið skorta stöðugleika eftir 1:6 tapið fyrir SA Víkingum á Íslandsmótinu í íshokkí í Egilshöllinni í kvöld.