$ 0 0 KR tekur á móti Grindavík í síðasta leik 16-liða úrslitanna í Powerade-bikarnum, bikarkeppni KKÍ. Sjö lið hafa þegar tryggt sæti sitt og það ræðst í kvöld hvort liðið verður það áttunda í hattinum þegar dregið er í hádeginu á morgun.